.
Æfingar eru hafnar í Hlíðarfjalli hjá flestum deildum þrátt fyrir skort á snjókomu.
Gangan hóf æfingar fyrir þónokkru og var fyrsta FIS bikarmót SKÍ haldið síðustu helgi í glæsilegu en köldu veðri.
Alpagreinar hófu æfingar fyrir 9 ára og eldri föstudaginn 8.des ásamt brettadeild.
Yngsti hópurinn í alpagreinum bíður enn eftir að komast á skíði en vonandi kemst neðra svæðið í lag fyrir þau sem fyrst.
Hér að neðan eru Sportabler kóðar allra deilda þar sem hægt er að skrá sig í æfingarhópana fyrir komandi vetur.
Snjóbrettadeild: T7XJRL
Alpagreinar: 8 ára og yngri (2015 og yngri) B7IX5T
9-11ára (2012-2014) U1P15B
12-15ára (2011-2008) 8Q79M3
16 ára og eldri (2007 og eldri) 0EV4HY
Skíðaganga: 12 ára og yngri S4Y1V8
13 ára og eldri D4JFJG
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.