04.02.2025
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakuriani og Batumi í Georgíu dagana 8. til 17. febrúar nk.
Skíðafélag Akureyrar á nokkra fulltrúa sem fara og keppa á leikunum.
Í skíðagöngu voru valin Róbert Bragi Kárason, Árný Helga Birkisdóttir og Stefán Birkisson.
Í alpagreinum voru valin Aníta Mist Fjalarsdóttir, Ólafur Kristinn Sveinsson og í snjóbrettum keppir Jökull Bergmann Kristjánsson.
Skíðafélagið óskar þeim góðs gengis í Georgíu
Lesa meira
12.04.2024
Unglingameistarmót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli 12.-14. Apríl. 2024.
Lesa meira