Fréttir

Sonja Lí Kristinsdóttir keppir á Heimsmeistaramóti unglinga

Lesa meira

Tobias Hansen tryggir sér sæti í lokakeppni HM í stórsvigi

Lesa meira

Fulltrúar SKA á EYOF 2025

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakuriani og Batumi í Georgíu dagana 8. til 17. febrúar nk. Skíðafélag Akureyrar á nokkra fulltrúa sem fara og keppa á leikunum. Í skíðagöngu voru valin Róbert Bragi Kárason, Árný Helga Birkisdóttir og Stefán Birkisson. Í alpagreinum voru valin Aníta Mist Fjalarsdóttir, Ólafur Kristinn Sveinsson og í snjóbrettum keppir Jökull Bergmann Kristjánsson. Skíðafélagið óskar þeim góðs gengis í Georgíu
Lesa meira

Heiðursviðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar

Lesa meira

Bellubikarinn veittur í fyrsta sinn

Lesa meira

Gjöf til minningar um Björgu Finnbogadóttur

Lesa meira

Aðalfundur SKA 27. maí

Lesa meira

Andrésar Andar leikarnir hafnir í 48. sinn

Lesa meira

Unglingameistarmót Íslands í Hlíðarfjalli 2024

Lesa meira

Unglingameistarmót Íslands í Hlíðarfjalli

Unglingameistarmót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli 12.-14. Apríl. 2024.
Lesa meira