.
Snjóbrettamót Íslands (FIS) og bikarmót á snjóbrettum (FIS)
Snjóbrettamót Íslands í slopestyle og big air fyrir 14 ára og eldri (U15 - árgangur 2007 og eldri).
***Uppfærð dagskrá 10. mars 2023**
Föstudagur 10. mars
17.00 Æfingar í Hlíðarfjalli
19.00 Æfingum lýkur
20.00 Fararstjórafundur í Skipagötu 9, 3ju hæð
Laugardagur 11. mars- SLOPESTYLE
09:30 - Keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Fundur með dómurum og mótstjóra í veitingasal.
Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins
10:00 - Æfingar hefjast
11:00 - Æfingum lýkur
11.15 - Keppni hefst í Slopestyle fyrir FIS keppendur
Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir
Verðlaunaafhending fer fram á skaflinum við Skíðastaði eftir að móti lýkur
13:15 - Fundur með keppendum
13:30 - Æfingar hefjast fyrir U9-U13
14:15 - Keppni hefst í Slopestyle fyrir U9 - U13
Farnar verða TVÆR ferðir. Betri ferðin gildir
Verðlaunaafhending fer fram á skaflinum við Skíðastaði eftir að móti lýkur
Sunnudagur 12. mars - BIG AIR
09:30 - Keppendur mæta upp í Hlíðarfjall. Stuttur fundur með öllum keppendum
10.30 - Æfingar hefjast
11.30 - Æfingum lýkur
11.45 - Keppni hefst í BIG AIR
Farnar verða TVÆR ferðir. Betra stökkið gildir
Verðlaunaafhending þegar keppni lýkur við Skíðastaði
------
Keppendur, þjálfarar og foreldrar - vinsamlegast fylgist með hér í þessari Whatsapp grúppu. Öll dagskrá birt með fyrirvara um breytingar gerðar í samráði við eftirlitsmann
https://chat.whatsapp.com/H1Rzzf7c4Ja0Q79wyBh5hO
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Mótstjóri; Kristrún Lind Birgisdóttir 8999063
Skráningar; Rebekka Kristín Garðarsdóttir 8522161
Rásnúmer og ræsir; Elín Auður 8682358
Yfirþjálfari SKA Frans 7705751
Mótsboð - Ítarlegt - eins og upphaflega sent til keppenda
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.