Fjallakofa FIS ENL mót 16.- 17. janúar - Dagskrá

Föstudagur 15. janúar

20:00  Fararstjórafundur á Skrifstofu SKÍ og ÍBA 

Íþróttahöllinni Akureyri  (v/Akureyrarsundlaug)

Einn aðili frá hverju félagi, SKRR, SKA, BBL, UÍA 

 

Laugardagur 16. janúar - Stórsvig

9:00 Lyftur opnar fyrir keppendur og þjálfara.

10:00-10:30   Skoðun fyrri ferð. 

11:00 Stórsvig Fyrri ferð konur, karlar 

12:00-12:30 Skoðun seinni ferð   

13:00 Stórsvig seinni ferð konur, karlar 

 

Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

Fararstjórafundur í Hlíðarfjalli eftir verðlaunaafhendingu 

 

Sunnudagur 17. janúar - Stórsvig 

9:00 Lyftur opna fyrir keppendur og þjálfara.

10:00-10:30   Skoðun fyrri ferð. 

11:00 Stórsvig fyrri ferð konur, karlar 

12:00-12:30 Skoðun seinni ferð   

13:00 Stórsvig seinni ferð konur, karlar 

 

Verðlaunaafhending í Strýtu að móti loknu

 

LIVE TIMING HLEKKUR:

https://www.live-timing.com/races.php

Skíðafélag Akureyrar vill minna keppendur, þjálfara og fararstjóra að kynna sér reglur SKÍ um æfingar og keppnishald ásamt reglum Hlíðarfjalls vegna sóttvarnaráðstafana. Nánari útfærsla á ráðstöfunum fyrir framkvæmd mótsins verða kynntar á fararstjórafundi og verður farið fram á að þáttakendur og þjálfarar hagi sér í samræmi við þær.

Við erum öll í þessu saman. 

Mótstjóri

 

http://www.ski.is/is/afreksmal/covid-reglur

 

https://www.hlidarfjall.is/is/fjallid/frettir-og-vidburdir/utfaersla-a-opnun-hlidarfjalls-um-helgina