Fulltrúar SKA á EYOF 2025

Árný HelgaAníta Mist og Ólafur KristinnStefánJökull BergmannRóbert Bragi

Árný Helga                Ólafur Kristinn og Aníta Mist                               Sævar                           Jökull Bergmann            Róbert Bragi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakuriani og Batumi í Georgíu dagana 8. til 17. febrúar nk.
Skíðafélag Akureyrar á nokkra fulltrúa sem fara og keppa á leikunum.
Í skíðagöngu voru valin Róbert Bragi Kárason, Árný Helga Birkisdóttir og Stefán Birkisson.
Í alpagreinum voru valin Aníta Mist Fjalarsdóttir, Ólafur Kristinn Sveinsson og í snjóbrettum keppir Jökull Bergmann Kristjánsson.
Skíðafélagið óskar þeim góðs gengis í Georgíu