Heimsmeistaramót unglinga og U23 í norrænum greinum.

Heimsmeistaramót unglinga og U23 fer fram þessa dagana. Mótið hófst í gær með sprettgöngu unglinga. Það átti Ísland tvo þátttakendur, þau systkyni Önnu Maríu Daníelsdóttur og Jakob Daníelsson. 

Í dag, sunnudag, fer svo fram sprettganga U23 þar sem að Isak Stiansson Pedersen SKA tekur þátt. Sprettgangan hefur verið hans besta grein og verður spennandi að fylgast með honum. Hægt er að fylgjast með göngunni í beinni útsendingu HÉR. Undanrásirnar hefjast kl. 11.00 og er Isak með startnúmer 37. Þrír aðrir íslendingar keppa í U23. Það eru ísforðingarnir Dagur Benediktsson og Albert Jónsson og síðan Kristrún Guðnadóttir frá Ulli. Allar göngurnar er að finna HÉR.