Snjóbrettamót Íslands, Akureyri 2019

Laugardagur

9:00 Æfingar f. SBÍ Slope Style
9:45 Braut lokuð og löguð
10:00 Ræsing SBÍ Slope Style
13:00 Keppni
*************************
13:15 Æfingar Akureyrarmót
14:15 Ræsing Akureyrarmót
16:00 Keppni lýkur
*************************
17:00 Stökkpúði á bak við Skautahöll

Föstudagur 15. Mars

Fararstjóra/þjálfara fundur kl. 21:00 í Rósenborg, 3. Hæð

*Afhending keppnisvesta og skíðapassa. Skráning í pizzaveislu á laugardag.

* ATH mikilvægt er að þáttakendur séu ekki með nein önnur skíðakort á sér annað en það sem afhent verður fyrir

keppnina. Mikilvægt er að skila kortunum aftur að lokinni keppni á sunnudaginn. Annars verður rukkað fyrir kortið 1000 kr.

Laugardagur

9:00 Æfingar f. SBÍ Slope Style

9:45 Braut lokuð og löguð

10:00 Ræsing SBÍ Slope Style

13:00 Keppni

*************************

13:15 Æfingar Akureyrarmót

14:15 Ræsing Akureyrarmót

16:00 Keppni lýkur

*************************

17:00 Stökkpúði á bak við Skautahöll

* fieir sem koma á bílum, vinsamlegast leggið bílunum við Iðnaðarsafnið. Ekið aðeins lengra en Skautahöllin og þar

inn til hægri. Það er risastór íshokkí leikur um kvöldið og þau flurfa öll bílastæðin.

19:00 Pizzaveisla

20:00 Verðlaunaafhending

* Ef ve›ur og aðstæður leyfa verða pizzur og verðlaunaafhending fyrir Slope Style SBÍ og A.mót. á bakvið

skautahöllina. Annars í Rosenborg.

Sunnudagur

9:00 Æfingar f. SBÍ Big Air

9:45 Braut lokuð og löguð

10:00 Ræsing SBÍ Big Air

13:00 Keppni

13:30 Verðlaunaafhending við Skíðahótelið (úti ef aðstæður leyfa)

Mótstjóri: Kristján Bergmann Tómasson (868-9212)

Brautarstjóri: Arnar Tryggvason

Ræsir: Arnar Fri›riksson

Dómarar: Daníel Magnússon (yfird.), A›alsteinn Valdimarsson og Sara Belova (sömu og dæmdu á Neskaupstað)

*Vilborg Sigurðardóttir og Kristrún Lind Birgisdóttir verða dómurum innand handar varðandi skráningu stiga á

mótsdag.

Eftirlitsmaður; Viktor Krstevski