.
Hlíðarfjalli dagana 29.-30. apríl 2021
Snjóbrettadeild Skíðafélags Akureyrar heldur
Snjóbrettamót Íslands í slopestyle og big air fyrir 14 ára og eldri (U15 - árgangur 2007 og eldri).
Ítarleg dagskrá hér (uppfærist við breytingar).
Fararstjórafundur kl.12:00 í Hlíðarfjalli
Snjóbrettamót Íslands - BIG AIR OG SLOPESTYLE**
Æfingar kl. 11.00 í Big Air og Slopestyle
Keppni hefst - Race starts at 14:00
Bikarmót/ FIS; Slopestyle**
Æfingar byrja kl. 11. í Slopestyle
Keppni hefst - Race starts at 14:00
Ítarleg dagskrá hér (uppfærist við breytingar).
Fimmtudagur - Snjóbrettamót Íslands - Big Air - Results
Fimmtudagur - Snjóbrettamót Íslands - Slopestyle - Results
Föstudagur - Bikarmót/FIS - Slopestyle- Results
**Uppfært 28. apríl - Vinsamlegast fylgist með ítarlegri dagskrá (Please follow the detailed schedule as last minute changes may apply). Upplýsingar um æfingatíma og upphitun.
Á báðum mótum er keppt í aldursflokkum: 14-15 ára, 16-17 ára, 18 og eldri.
_______________________________
Þátttökutilkynningar skulu berast í síðasta lagi þriðjudaginn 27. apríl kl. 12:00 á netfangið: brettadeildska@gmail.com
Gefa þarf upp nafn, kennitölu og keppnisgrein. Biðjum einn fulltrúa frá hverju félagi að senda heildarlista á ofangreint netfang, vakin er athygli á því að skila þarf skráningum á FIS formi.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá er hún gæti breyst.
Með brettakveðju brettadeild Skíðafélags Akureyrar
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.