Úrslit FIS mót í alpagreinum 3.-5. janúar 2020

Um síðustu helgi voru haldin þrjú af fjórum áætluðum mótum helgarinnar. Á föstudagskvöldinu var keppt í tveimur svigmótum og lauk keppni laust eftir miðnætti en ákveðið var að keyra bæði mótin þar sem verðurútlit fyrir laugardag og sunnudag var ekki gott. Á laugardagsmorgun var ákveðið að

Um síðustu helgi voru haldin þrjú af fjórum áætluðum mótum helgarinnar. Á föstudagskvöldinu var keppt í tveimur svigmótum og lauk keppni laust eftir miðnætti en ákveðið var að keyra bæði mótin þar sem verðurútlit fyrir laugardag og sunnudag var ekki gott. Á laugardagsmorgun var ákveðið að slá til og halda stórssvigsmótið líka og keppni hófst laust eftir klukkan ellefu og lauk um eitt eftir hádegið. Keppendur og mótshaldarar stóðu í lappirnar með bros á vör og létu ekkert koma sér úr jafnvægi.

Skíðafélag Akureyrar þakkar þátttökuna og alla veitta aðstoð.

slá til og halda stórssvigsmótið líka og keppni hófst laust eftir klukkan ellefu og lauk um eitt eftir hádegið. Keppendur og mótshaldarar stóðu í lappirnar með bros á vör og létu ekkert koma sér úr jafnvægi.

Skíðafélag Akureyrar þakkar þátttökuna og alla veitta aðstoð.

Fyrra svigmót 16-17 ára 1 Aron Máni Sverrisson 2 Alexander Smári Þorvaldsson 3 sæti Hákon Karl Sölvason allir SKA

Fyrra svigmót 16-17 ára 1 Karen Júlía Arnarsdóttir SKA 2 sæti Perla Karen Gunnarsdóttir BBL

Fyrrasvigmót karla 1 sæti Gerog Fannar Þórðarson SKRR 2 sæti Aron Máni Sverrisson SKA 3 sæti Andri Gunnar Axelsson SKA

Fyrra svigmót konur 1 sæti Vigdís Sveinbjörnsdóttir SKRR 2 sæti Rakel Kristjánsdóttir SKRR 3 sæti Karen Júlía Arnarsdóttir SKA

Seinna svig  1 sæti Vigdís Sveinbjörnsdóttir SKRR 2 sæti Fríða Kristín Jónsdóttir  SKA 3 sæti Rakel Kristjánsdóttir SKRR

 

Seinna svig 16-17 ára 1 sæti Perla Karen Gunnarsdóttir BBL 2 sæti vantar 3 sæti Karen Júlía Arnarsdóttir SKA

 

Seinna svig 16-17 1 sæti Hákon Karl Sölvason SKA 2 vantar á mynd Sigmar Breki Sigurðsson BBL

 

Stórsvig konur 1 sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir SKA 2 sæti Hildur Védís Heiðarsdóttir SKA 3 sæti Rakel Kristjánsdóttir SKRR

 

Stórsvig 16-17 1 sæti Hildur Védís Heiðarsdóttir SKA 2 sæti Perla Karen Gunnarsdóttir BBL 3 sæti Lovísa Sigríður Hansdóttir SKRR

 

Stórsvig karla 1 sæti Gerog Fannar Þórðarson SKRR 2 sæti Aron Máni Sverrisson SKA  3 sæti Stefán Geir Andrésson SKA

 

Stórsvig 16-17 ára 1 sæti Aron Máni Sverrisson SKA 2   Andri Gunnar Axelsson SKA 3 sæti Sigmar Breki Sigurðsson BBL