.
Keppt verður í eftirfarandi
Miðvikudagur 28.apríl 2 x FIS ENL svig.
Fimmtudagur 29. apríl 2 x FIS Stórsvig (Fyrra mótið er Landsmót)
Föstudagur 30. apríl 2 x FIS Svig (Fyrra mótið er Landsmót)
Drög að dagskrá fyrir dagana verða kynnt síðar en lagt er upp með seinnipartsmótum.
Áætluð skoðun í fyrri ferð kl. 16:00 keppnisdagana og keyrð þétt dagskrá. Eftir aðstæðum og
tímasetningum áskilur mótshaldari sér rétt til fyrirvaralítillar breytingar á dagskrá.
Fararstjórafundur er áætlaður kl. 20:00 á þriðjudaginn 27. apríl á Teams og verður fundarboði
komið á aðildarfélög.
Nánari dagskrá verður birt á vef Skíðafélags Akureyrar www.skidi.is
Þátttökutilkynningar skulu berast í síðasta lagi mánudaginn 26. apríl kl. 12:00 á netfangið
almarun@akureyri.is
Vinsamlega skilið þátttökutilkynningum á viðeigandi eyðublaði (entry form, sjá heimasíðu
SKÍ). Áríðandi er að FIS númer fylgi skráningu.
Upplýsingar um ferða-, gisti-, og þjónustuaðila á Akureyri og í nágrenni er að finna á
www.visitakureyri.is
Með skíðakveðju,
Mótanefnd
Skíðafélags Akureyrar
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.